ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Skaganum í kvöld.
Lestu um leikinn: ÍA 1 - 1 Víkingur R.
„Það er frekar grátlegt að niðurstaðan sé bara eitt stig." segir Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA.
„Komum gríðarlega einbeittir inn í seinni hálfleikinn og vorum mjög grimmir og þeir áttu í gríðarlegu basli með okkur. En niðurstaðan eitt stig og ég er ekki sáttur við það"
„Við förum bara kokhraustir í fjörðinn."
Næsti leikur ÍA er í Hafnarfirði á miðvikudaginn gegn FH.
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir

























