Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   sun 17. maí 2015 18:50
Elvar Geir Magnússon
Meiddur leikmaður Leiknis leikur ljón í Garðabæ
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fjórir leikir hefjast í Pepsi-deildinni klukkan 19:15. Þar á meðal er viðureign Stjörnunnar og Leiknis í Garðabænum.

Þrjár breytingar á liði Leiknis. Sauðkrækingurinn Atli Arnarson kemur inn í byrjunarliðið og einnig Charley Fomen. Þá kemur fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson inn. Brynjar Hlöðversson, Kristján Páll Jónsson og Elvar Páll Sigurðsson meiddir.

Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson fór meiddur af velli í tapi Leiknis gegn ÍA en hann er mættur í stúkuna að styðja sína menn með ljónahaus og trommur eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

Smelltu hér til að skoða textalýsingu frá leiknum



Athugasemdir
banner
banner