Fjórir leikir hefjast í Pepsi-deildinni klukkan 19:15. Þar á meðal er viðureign Stjörnunnar og Leiknis í Garðabænum.
Þrjár breytingar á liði Leiknis. Sauðkrækingurinn Atli Arnarson kemur inn í byrjunarliðið og einnig Charley Fomen. Þá kemur fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson inn. Brynjar Hlöðversson, Kristján Páll Jónsson og Elvar Páll Sigurðsson meiddir.
Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson fór meiddur af velli í tapi Leiknis gegn ÍA en hann er mættur í stúkuna að styðja sína menn með ljónahaus og trommur eins og sjá má á myndinni hér að neðan.
Smelltu hér til að skoða textalýsingu frá leiknum
Brynjar Hlöðversson meiddur en mættur sem Ljón - aðeins hjá Leikni #fotboltinet pic.twitter.com/tVhxbZZ4UF
— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 17, 2015
Athugasemdir