Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Uppbótartíminn - Lygilegt hjá Ljónynjum, Blikar í toppmálum og fallbaráttan harðnar
   fös 15. ágúst 2025 13:29
Stefán Marteinn Ólafsson
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Stefán Marteinn

Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.

Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.


Veikindi herjuðu á menn og í stað Sölva Haraldssonar fengum við Harald Örn Haraldsson inn í hans stað og fórum yfir allt það helsta í sautjándu umferð. 

ÍR að gefa eftir? Þórsarar að komast inn í þetta, Njarðvíkingar ná fjögura stiga forystu, Leiknismenn með mikilvægan sigur í fallbaráttunni, Keflvíkingar að minna á sig og stutt í umspilið og Selfyssingar með stein í götu HK-inga. 


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 17 10 7 0 40 - 16 +24 37
2.    Þór 17 10 3 4 41 - 25 +16 33
3.    ÍR 17 9 6 2 31 - 18 +13 33
4.    Þróttur R. 17 9 5 3 33 - 26 +7 32
5.    HK 17 9 3 5 29 - 21 +8 30
6.    Keflavík 17 8 4 5 38 - 27 +11 28
7.    Völsungur 17 5 4 8 29 - 38 -9 19
8.    Grindavík 17 5 2 10 32 - 48 -16 17
9.    Selfoss 17 5 1 11 19 - 32 -13 16
10.    Leiknir R. 17 3 4 10 16 - 34 -18 13
11.    Fjölnir 17 2 6 9 26 - 41 -15 12
12.    Fylkir 17 2 5 10 21 - 29 -8 11
Athugasemdir
banner
banner