Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   þri 17. júní 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þjóðhátíðarleikur á Hornafirði
Úr leik KFK og Magna í fyrra
Úr leik KFK og Magna í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Gleðilegan Þjóðhátíðardag. Deginum verður fagnað með fótboltaleik á Höfn í Hornafirði.

Heimamenn í Sindra fá KFK í heimsókn í 3. deildinni.

Það er stutt á milli leikja hjá liðunum en Sindri spilaði á laugardaginn síðast og gerði 1-1 jafntefli gegn KF á meðan KFK spilaði á föstudaginn gegn Reyni Sandgerði og tapaði 5-4 í hörku leik.

Sindri er í 9. sæti með 10 stig eftir átta umferðir en KFK í 11. sæti með sex stig.

þriðjudagur 17. júní

3. deild karla
16:00 Sindri-KFK (Jökulfellsvöllurinn)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 11 7 4 0 25 - 10 +15 25
2.    Hvíti riddarinn 11 7 1 3 29 - 17 +12 22
3.    Magni 11 6 2 3 19 - 15 +4 20
4.    Reynir S. 11 6 2 3 21 - 20 +1 20
5.    KV 11 5 2 4 31 - 22 +9 17
6.    Tindastóll 11 5 1 5 27 - 19 +8 16
7.    Árbær 11 4 3 4 28 - 30 -2 15
8.    KF 11 3 5 3 13 - 12 +1 14
9.    Sindri 12 3 3 6 17 - 23 -6 12
10.    KFK 12 3 2 7 15 - 26 -11 11
11.    Ýmir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
12.    ÍH 11 1 1 9 19 - 48 -29 4
Athugasemdir
banner
banner