Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fim 17. september 2020 19:28
Aksentije Milisic
Bjössi Hreiðars: Leiknir er ekki betra lið en við
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur við leikinn. Mér fannst við vera góðir í þessum leik. Þetta var reyndar hörku leikur, hart tekist á eins og við vissum. Leiknis liðið er með mjög öflugt lið og þeir fengu sína sénsa en mér fannst við fá mun fleiri sénsa og áttu að skora fleiri mörk og vinna þennan leik, mér fannst það," sagði Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir leikinn í dag.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  1 Leiknir R.

Sigurbjörn sagði að leikurinn hafi verið góður og var hann svekktur með að taka ekki öll stigin.

„Leiknir er ekki betra lið en við, þó það séu einhver stig þarna á milli, það er eins og það er. Við töpum ekki leikjunum en það fæst lítið fyrir jafntefli. Leikurinn í dag var mjög góður, leikmenn að leggja sig fram, góðar aðstæður, gott að það var frestað þessum leik og ég held að áhorfendur hafi skemmt sér vel. Þetta er leikur sem við hefðum átt að vinna."

„Ég var svekktur með að Alexander fékk rautt. Aukaspyrnan hérna, dómarinn missir það í tómt rugl," sagði Sigurbjörn um rauða spjaldið hjá sínum leikmanni.
Athugasemdir
banner
banner