ţri 18.feb 2014 05:50
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - Grindvíkingar heimsćkja Blika í Kórinn
watermark Magnús Björgvinsson skorađi tvö mörk gegn Blikum fyrir mánuđi síđan.
Magnús Björgvinsson skorađi tvö mörk gegn Blikum fyrir mánuđi síđan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Einn leikur fer fram hér á landi í kvöld en Breiđablik og 1. deildarliđ Grindavíkur etja kappi í Kórnum klukkan 18:00.

Blikar eiga harma ađ hefna frá ţví ađ ţessi liđ mćttust á Fótbolta.net mótinu fyrir mánuđi síđan. Grindavík vann ţá 3-2 sigur ţar sem Magnús Björgvinsson skorađi tvö mörk.

Leikurinn í kvöld er í riđli-1 í Lengjubikarnum og er fyrsti leikur beggja liđa. Ţetta er fyrsti leikur Blika hér á landi síđan menn komu heim frá Portúgal ţar sem leikiđ var í Atlantsbikarnum međ góđum árangri.

Kristinn Jakobsson dćmir leikinn í kvöld en ađstođardómarar verđa ţeir Smári Stefánsson og Hjalti Ţór Halldórsson.

Lengjubikarinn:
18:00 Breiđablik - Grindavík (Kórinn)
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches