Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 18. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Kvennalandsliðið mætir Wales á Pinatar Cup
Mynd: Pinatar

Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram á Pinatar Cup á Spáni í kvöld en liðið mætir Wales kl. 19:30.

Þetta er annar leikur liðsins á mótinu en liðið sigraði Skotland í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. Skotar mæta Filipseyjum kl. 14 í dag.


Lengjubikarinn er í fullum gangi en fyrsti leikur dagsins er leikur ÍA og Vals í riðli eitt í A deildinni. Hann hefst kl. 12 í Akraneshöllinni. Í sama riðli mætast KR og HK á KR-vellinum.

Í riðli fjögur mæta Akureyrar liðin til leiks en Þór heimsækir Fylki á meðan KA heimsækir Fjölni í Egilshöll.

Þá er leikið í öllum riðlum í B deild.

laugardagur 18. febrúar

Landslið kvenna - Pinatar Cup

14:00 Skotland-Filippseyjar (Pinatar Arena)
19:30 Ísland-Wales (Pinatar Arena)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1

12:00 ÍA-Valur (Akraneshöllin)
14:00 KR-HK (KR-völlur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4

15:00 Fylkir-Þór (Würth völlurinn)
15:00 Fjölnir-KA (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1

14:00 Ýmir-Víkingur Ó. (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2

14:00 Hvíti riddarinn-Þróttur V. (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3

14:00 KFG-KFS (Samsungvöllurinn)
17:00 Augnablik-Ægir (Fífan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4

14:00 Völsungur-KF (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Höttur/Huginn-KFA (Fellavöllur)


Athugasemdir
banner
banner
banner