Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
   fös 18. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Bikarveisla um páskana
Fram og FH mætast í bikarnum
Fram og FH mætast í bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla halda áfram þessa páskahelgi og kvennamegin er spilað í 1. umferðinni.

Sjö leikir eru hjá körlunum í dag og kvöld. Breiðablik mætir Fjölni á meðan Vestri tekur á móti HK.

ÍA heimsækir Gróttu á AVIS-völlinn í Laugardal og þá mætast Stjarnan og Njarðvík í Garðabæ. Ríkjandi bikarmeistarar KA spila við KFA á Greifavellinum.

Á morgun eru fjórir leikir en þar er einn Bestu deildar-slagur í bikarnum er Fram mætir FH.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki helgarinnar.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 18. apríl

Mjólkurbikar karla
14:00 Völsungur-Þróttur R. (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Selfoss-Haukar (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Grótta-ÍA (AVIS völlurinn)
16:00 Breiðablik-Fjölnir (Kópavogsvöllur)
16:00 Stjarnan-Njarðvík (Samsungvöllurinn)
16:00 Vestri-HK (Kerecisvöllurinn)
17:30 KA-KFA (Greifavöllurinn)

laugardagur 19. apríl

Mjólkurbikar karla
14:00 Grindavík-Valur (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 KR-KÁ (KR-völlur)
15:00 Þór-ÍR (Boginn)
16:00 Fram-FH (Lambhagavöllurinn)

Mjólkurbikar kvenna
14:00 HK-Afturelding (Kórinn)
14:00 KÞ-KR (Þróttheimar)
14:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
14:00 Einherji-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Haukar-Selfoss (BIRTU völlurinn)
14:00 ÍA-Grindavík/Njarðvík (Akraneshöllin)
Athugasemdir
banner