Klukkan 18:45 að íslenskum tíma hefst leikur Linfield og Stjörnunnar á Windsor Park í Belfast, heimavelli norður-írska liðsins.
Um er að ræða seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppninnar í Sambandsdeildinni og leiðir Stjarnan með tveimur mörkum eftir leik liðanna á Samsungvellinum fyrir viku síðan.
Jökull Elísabetarson gerir eina breytingu á liði Stjörnunnar frá fyrri leiknum. Daníel Laxdal kemur inn á miðjuna í stað Helga Fróða Ingasonar sem tekur sér sæti á bekknum. Samkvæmt UEFA stillir Stjarnan áfram upp í 4-3-3.
Um er að ræða seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppninnar í Sambandsdeildinni og leiðir Stjarnan með tveimur mörkum eftir leik liðanna á Samsungvellinum fyrir viku síðan.
Jökull Elísabetarson gerir eina breytingu á liði Stjörnunnar frá fyrri leiknum. Daníel Laxdal kemur inn á miðjuna í stað Helga Fróða Ingasonar sem tekur sér sæti á bekknum. Samkvæmt UEFA stillir Stjarnan áfram upp í 4-3-3.
Lestu um leikinn: Linfield 3 - 2 Stjarnan
Byrjunarlið Stjörnunnar:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
9. Daníel Laxdal
22. Emil Atlason
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Leikurinn er ekki í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að þessu sinni. Fyrir áhugasama býður Linfield upp á að kaupa aðang að streymi frá leiknum á 15 evrur.
Smelltu hér til að að kaupa aðgang að streymi Linfield
Athugasemdir