Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot er genginn í raðir Marseille og skrifar undir samning sem gildir fram á sumarið 2026.
Hann kemur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Juventus rann út í sumar.
Hann var orðaður við Man Utd og Liverpool í sumar en endaði á að skrifa undir í Frakklandi. Marseille er með tíu stig eftir fjóra leiki í frönsku deildinni.
Mason Greenwood er stærsta stjarna Marseille en nú bætist franski landsliðsmaðurinn Rabiot við hópinn.
Hann kemur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Juventus rann út í sumar.
Hann var orðaður við Man Utd og Liverpool í sumar en endaði á að skrifa undir í Frakklandi. Marseille er með tíu stig eftir fjóra leiki í frönsku deildinni.
Mason Greenwood er stærsta stjarna Marseille en nú bætist franski landsliðsmaðurinn Rabiot við hópinn.
Bienvenue à Marseille ???????????????????????? ???????? pic.twitter.com/5SoDKln6o2
— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024
Athugasemdir