Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 19. janúar 2021 20:00
Aksentije Milisic
Spánn: Tvö fjörug jafntefli
Mynd: Getty Images
Tveimur leikjum var að ljúka í La Liga deildinni á Spáni.

Cadiz fékk Levante í heimsókn og leikurinn fór frábærlega af stað. Alberto Perea kom heimamönnum yfir strax á 4. mínútu en stuttu síðar gerði Roger Marti tvennu fyrir heimamenn á þriggja mínútna kafla og gestirnir því komnir yfir.

Juan Cala jafnaði metin fyrir heimamenn á 28. mínútu og staðan 2-2 í hálfleik. Þannig lauk leiknum og er Cadiz í 8. sæti deildarinnar en Levante í því 11.

Fallbaráttuslagur Valladolid og Elche endaði einnig 2-2. Josan kom gestunum yfir með tveimur mörkum og leit allt út fyrir sigur Elche. Valladolid gafst ekki upp og minnkaði Michel muninn þegar 19. mínútur voru eftir. Joaquin Fernandez jafnaði svo metin á 89. mínútu og þar við sat. Valladolid er í 16. sæti deildarinnar en Elche í 18.

Cadiz 2 - 2 Levante
1-0 Alberto Perea ('4 )
1-1 Roger Marti ('8 )
1-2 Roger Marti ('11 )
2-2 Juan Cala ('28 )

Valladolid 2 - 2 Elche
0-1 Josan ('9 )
0-2 Josan ('43 )
1-2 Michel ('71 )
2-2 Joaquin Fernandez ('89 )
Rautt spjald: Roque Mesa, Valladolid ('90)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner