Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
   mið 19. febrúar 2020 21:53
Baldvin Már Borgarsson
Óli Kristjáns: Söknuðum Morten
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson var að mörgu leyti ánægður með leik sinna manna gegn Gróttu í Lengjubikarnum fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram í Skessunni, nýju knatthúsi FH-inga og lauk með 1-1 jafntefli.

„Ég var nokkuð ánægður með andann í liðinu og það sem menn voru að gera úti á vellinum, það voru ákveðnir hlutir sem við töluðum um fyrir leikinn og höfum talað um undanfarið og mér fannst það lengstum vera í fínu lagi. Auðvitað hefði maður kannski viljað skora fleiri mörk en það er eins og gengur, við söknuðum Mortens (Beck) hann tekur mikið til sín og hefur verið öflugur fyrir okkur.''

Morten Beck og Gunnar Nielsen voru ekki með og þá var Daði Freyr á varamannabekk FH, vantaði fleiri leikmenn inn í lið FH?

„Nei við stilltum upp með fína 11, Óskar sem skoraði markið var mjög góður, 2002 strákur. Logi sem spilaði allan leikinn er fæddur 2004 þannig að við söknuðum engra í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner