Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
   mið 19. febrúar 2020 21:53
Baldvin Már Borgarsson
Óli Kristjáns: Söknuðum Morten
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson var að mörgu leyti ánægður með leik sinna manna gegn Gróttu í Lengjubikarnum fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram í Skessunni, nýju knatthúsi FH-inga og lauk með 1-1 jafntefli.

„Ég var nokkuð ánægður með andann í liðinu og það sem menn voru að gera úti á vellinum, það voru ákveðnir hlutir sem við töluðum um fyrir leikinn og höfum talað um undanfarið og mér fannst það lengstum vera í fínu lagi. Auðvitað hefði maður kannski viljað skora fleiri mörk en það er eins og gengur, við söknuðum Mortens (Beck) hann tekur mikið til sín og hefur verið öflugur fyrir okkur.''

Morten Beck og Gunnar Nielsen voru ekki með og þá var Daði Freyr á varamannabekk FH, vantaði fleiri leikmenn inn í lið FH?

„Nei við stilltum upp með fína 11, Óskar sem skoraði markið var mjög góður, 2002 strákur. Logi sem spilaði allan leikinn er fæddur 2004 þannig að við söknuðum engra í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir