Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mið 19. febrúar 2020 21:53
Baldvin Már Borgarsson
Óli Kristjáns: Söknuðum Morten
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson var að mörgu leyti ánægður með leik sinna manna gegn Gróttu í Lengjubikarnum fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram í Skessunni, nýju knatthúsi FH-inga og lauk með 1-1 jafntefli.

„Ég var nokkuð ánægður með andann í liðinu og það sem menn voru að gera úti á vellinum, það voru ákveðnir hlutir sem við töluðum um fyrir leikinn og höfum talað um undanfarið og mér fannst það lengstum vera í fínu lagi. Auðvitað hefði maður kannski viljað skora fleiri mörk en það er eins og gengur, við söknuðum Mortens (Beck) hann tekur mikið til sín og hefur verið öflugur fyrir okkur.''

Morten Beck og Gunnar Nielsen voru ekki með og þá var Daði Freyr á varamannabekk FH, vantaði fleiri leikmenn inn í lið FH?

„Nei við stilltum upp með fína 11, Óskar sem skoraði markið var mjög góður, 2002 strákur. Logi sem spilaði allan leikinn er fæddur 2004 þannig að við söknuðum engra í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner