Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   mið 19. febrúar 2020 21:53
Baldvin Már Borgarsson
Óli Kristjáns: Söknuðum Morten
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson var að mörgu leyti ánægður með leik sinna manna gegn Gróttu í Lengjubikarnum fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram í Skessunni, nýju knatthúsi FH-inga og lauk með 1-1 jafntefli.

„Ég var nokkuð ánægður með andann í liðinu og það sem menn voru að gera úti á vellinum, það voru ákveðnir hlutir sem við töluðum um fyrir leikinn og höfum talað um undanfarið og mér fannst það lengstum vera í fínu lagi. Auðvitað hefði maður kannski viljað skora fleiri mörk en það er eins og gengur, við söknuðum Mortens (Beck) hann tekur mikið til sín og hefur verið öflugur fyrir okkur.''

Morten Beck og Gunnar Nielsen voru ekki með og þá var Daði Freyr á varamannabekk FH, vantaði fleiri leikmenn inn í lið FH?

„Nei við stilltum upp með fína 11, Óskar sem skoraði markið var mjög góður, 2002 strákur. Logi sem spilaði allan leikinn er fæddur 2004 þannig að við söknuðum engra í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner