fös 19. febrúar 2021 15:30 |
|
Mendy aftur í markið á morgun - Kepa á bekkinn
Edouard Mendy verður aftur mættur í mark Chelsea þegar liðið heimsækir Southampton í hádeginu á morgun.
Kepa Arrizabalaga byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þegar hann stóð á milli stanganna í sigrinum á Newcastle á mánudaginn.
Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, vildi gefa Kepa tækifæri á mánudag en hann staðfesti í dag að Mendy sé ennþá markvörður númer eitt og að hann spili á morgun.
„Þú getur ekki falið þína skoðun. Mendy verðskuldar að vera númer eitt," sagði Tuchel.
Kepa Arrizabalaga byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þegar hann stóð á milli stanganna í sigrinum á Newcastle á mánudaginn.
Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, vildi gefa Kepa tækifæri á mánudag en hann staðfesti í dag að Mendy sé ennþá markvörður númer eitt og að hann spili á morgun.
„Þú getur ekki falið þína skoðun. Mendy verðskuldar að vera númer eitt," sagði Tuchel.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:45
11:00
17:01