Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   sun 19. febrúar 2023 09:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í sigri Vals á ÍA
Aron Jóhannsson sá rautt
Aron Jóhannsson sá rautt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur vann ÍA 2-0 í Lengjubikar karla í Akraneshöllinni í gær en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á ÍA TV.

ÍA 0 - 2 Valur
0-1 Sigurður Egill Lárusson ('28 )
0-2 Kristinn Freyr Sigurðsson ('90 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Aron Jóhannsson ('71, Valur )

Sigurður Egill Lárusson kom Val yfir með skoti úr teignum áður en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði af punktinum undir lok leiks.

Aron Jóhannsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum en hann fékk tvö gul spjöld og þar með rautt.

Hægt er að sjá öll mörkin og rauða spjaldið í spilaranum hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner