Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fös 19. apríl 2024 18:18
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Vals: Siggi Lár kemur aftur í bakvörðinn - Óli Valur byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Stjarnan og Valur eigast við í kvöld í 3. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn verður spilaður á Samsungvellinum í Garðarbæ og hefst klukkan 19:15.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Valur

Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir eina breytingu á liðinu sem gerði 0-0 jafntefli við Fylki en það er Gísli Laxdal sem fær sér sæti á bekknum og Sigurður Egill Lárusson kemur aftur inn í liðið. 

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar gerir tvær breytingar á sínu liði sem tapaði 3-1 fyrir KR í síðustu umferð. Það eru Óli Valur Ómarsson og Adolf Daði Birgisson sem koma inn í byrjunarliðið en Andri Adolphsson og Róbert Frosti Þorkelsson fá sér sæti á bekknum.


Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason

Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Breiðablik 15 9 3 3 33 - 19 +14 30
3.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
4.    FH 15 7 4 4 27 - 24 +3 25
5.    ÍA 15 7 3 5 33 - 21 +12 24
6.    Stjarnan 15 6 2 7 27 - 29 -2 20
7.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
8.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
9.    KR 15 3 5 7 25 - 30 -5 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 15 3 2 10 21 - 38 -17 11
Athugasemdir
banner
banner