
Það er Mjólkurbikarveisla í dag en 32-liða úrslitin í karlaflokki halda áfram. Þá eru sex leikir í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna.
Tveir leikir eru klukkan 14 hjá körlunum. Valur heimsækir Grindavík og KR fær 4. deildarlið KÁ í heimsókn. Allir leikirnir í kvennaflokki fara fram klukkan 14.
ÍR fer til Akureyrar og mætir Þór í Boganum klukkan 15. Síðasti leikur dagisns er Bestu deildarslagur milli Fram og FH.
Tveir leikir eru klukkan 14 hjá körlunum. Valur heimsækir Grindavík og KR fær 4. deildarlið KÁ í heimsókn. Allir leikirnir í kvennaflokki fara fram klukkan 14.
ÍR fer til Akureyrar og mætir Þór í Boganum klukkan 15. Síðasti leikur dagisns er Bestu deildarslagur milli Fram og FH.
laugardagur 19. apríl
Mjólkurbikar karla
14:00 Grindavík-Valur (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 KR-KÁ (KR-völlur)
15:00 Þór-ÍR (Boginn)
16:00 Fram-FH (Lambhagavöllurinn)
Mjólkurbikar kvenna
14:00 KÞ-KR (Þróttheimar)
14:00 ÍA-Grindavík/Njarðvík (Akraneshöllin)
14:00 HK-Afturelding (Kórinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
14:00 Einherji-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Haukar-Selfoss (BIRTU völlurinn)
Athugasemdir