Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston þegar liðið vann sigur gegn stórliði Liverpool á bak við luktar dyr í dag.
Stefán Teitur gekk nýverið í raðir Preston eftir að hafa leikið með Silkeborg í Danmörku. Preston er í B-deild á Englandi.
Stefán Teitur gekk nýverið í raðir Preston eftir að hafa leikið með Silkeborg í Danmörku. Preston er í B-deild á Englandi.
Um var að ræða fyrsta leik Arne Slot við stjórnvölinn hjá Liverpool en 25 leikmenn fengu mínútur hjá honum í leiknum.
Robbie Brady skoraði eina mark leiksins af um 40 metra færi.
Liverpool er núna á leið í æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem undirbúningur fyrir nýtt tímabil heldur áfram.
Lið Liverpool í fyrri hálfleik: Jaros, Bradley, Van den Berg, Quansah, Tsimikas, Jones, Elliott, Szoboszlai (Endo, 33), Doak, Salah, Carvalho.
Lið Liverpool í seinni hálfleik: Davies, Stephenson, Nallo, Phillips, Chambers (Beck, 75), Endo (Nyoni, 75), Bajcetic, Morton, McConnell, Koumas (Blair, 75), Gordon.
Liverpool 0-1 Preston North End
— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) July 19, 2024
Liverpool have been beaten in Arne Slot’s first behind closed doors game. pic.twitter.com/b2dlxGfhMl
Athugasemdir