Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 19. september 2022 15:09
Elvar Geir Magnússon
Svona er leikjaniðurröðun Bestu deildarinnar eftir tvískiptingu
Ofsalegur október
Úr leik Víkings og KR sem var um helgina.
Úr leik Víkings og KR sem var um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stuðningsmenn Breiðabliks að syngja og tralla.
Stuðningsmenn Breiðabliks að syngja og tralla.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Leiknismenn eru í neðri hlutanum.
Leiknismenn eru í neðri hlutanum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fimm umferðir eru eftir af Bestu deild karla en nú er búið að skipta deildinni í tvennt, efri og neðri deild. Í síðustu umferðunum mætast efstu liðin innbyrðis á meðan liðin í neðri hlutanum leika gegn hvort öðru.

Breiðablik er í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar en útlit er fyrir æsispennandi fallbaráttu í neðri deildinni. Lokakaflinn verður allur spilaður í október, eftir landsleikjagluggann.

Víkingur og FH mætast í bikarúrslitaleiknum þann 1. október og af þeim sökum þurfa þau lið að leika í miðri viku í fyrstu umferðinni eftir tvískiptingu.

Leikur Víkings og Vals hefst klukkan 17 miðvikudaginn 5. október en fyrr um daginn verður leikur ÍBV og FH klukkan 15:30. Leika verður svona snemma í Vestmanneyjum þar sem ekki eru flóðljós við Hásteinsvöll.

EFRI DELDIN:

1. umferð:
KA - KR, sunnudaginn 2. október klukkan 15
Breiðablik - Stjarnan, mánudaginn 3. október klukkan 19:15
Víkingur - Valur, miðvikudaginn 5. október klukkan 17:00

2. umferð:
KA - Breiðablik, laugardaginn 8. október klukkan 14
KR - Valur, sunnudaginn 9. október klukkan 14
Stjarnan - Víkingur, mánudaginn 10. október klukkan 19:15

3. umferð:
Víkingur - KA, laugardaginn 15. október klukkan 17
Valur - Stjarnan, laugardaginn 15. október klukkan 19:15
Breiðablik - KR, sunnudaginn 16. október klukkan 19:15

4. umferð:
Stjarnan - KA, sunnudaginn 23. október klukkan 17
Valur - Breiðablik, sunnudaginn 23. október klukkan 19:15
Víkingur - KR, mánudaginn 24. október klukkan 19:15

5. umferð:
KR - Stjarnan, laugardaginn 29. október klukkan 13
Breiðablik - Víkingur, laugardaginn 29. október klukkan 13
KA - Valur, laugardaginn 29. október klukkan 13

NEÐRI DEILDIN:

1. umferð:
Keflavík - ÍA, sunnudaginn 2. október klukkan 15
Fram - Leiknir, sunnudaginn 2. október klukkan 19:15
ÍBV - FH, miðvikudaginn 5. október klukkan 15:30

2. umferð:
ÍA - Fram, laugardaginn 8. október klukkan 14
ÍBV - Keflavík, sunnudaginn 9. október klukkan 14
FH - Leiknir, sunnudaginn 9. október klukkan 14

3. umferð:
Leiknir - ÍA, laugardaginn 15. október klukkan 14
Keflavík - FH, laugardaginn 15. október klukkan 14
Fram - ÍBV, sunnudaginn 16. október klukkan 17

4. umferð:
ÍA - ÍBV, laugardaginn 22. október klukkan 14
Leiknir - Keflavík, laugardaginn 22. október klukkan 14
Fram - FH, sunnudaginn 23. október klukkan 14

5. umferð:
FH - ÍA, laugardaginn 29. október klukkan 13
Keflavík - Fram, laugardaginn 29. október klukkan 13
ÍBV - Leiknir, laugardaginn 29. október klukkan 13
Innkastið - Titillinn á hraðleið í Kópavog og FH í fallsæti
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner