Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   lau 20. apríl 2019 14:40
Elvar Geir Magnússon
Hvernig fóru Úlfarnir að því að rúlla yfir Víkinga?
Mynd: Fótbolti.net
Haka fór í gólf hjá mörgum þegar Úlfarnir, lið í 4. deildinni, rúllaði yfir Inkasso-lið Víkings í Ólafsvík í Mjólkurbikarnum. 6-2 urðu lokatölur.

Úlfarnir hafa verið til í tvö ár og ekki gert mjög merkilega hluti í 4. deildinni. Ólafsvíkurliðið var hinsvegar hársbreidd frá því að komast í úrslit Mjólkurbikarsins í fyrra.

Birgir Theodór Ásmundsson, spilandi formaður Úlfanna, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Birgir sagði meðal annars frá tengingu félagsins við Fram og sagði frá óskadrætti liðsins fyrir 32-liða úrslitin.

Hlustaðu á þetta skemmtilega viðtal í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner