Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   lau 20. júlí 2019 19:17
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Halls: Við þurfum bara að vera betri
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Raggi Óla
Afturelding og Þór mættust í 13.umferð Inkasso-deildarinnar í dag og voru það Þórsarar sem hirtu öll stigin. Leikurinn endaði 1-2 og var það mark á 90.mínútu sem tryggði sigurinn. Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar var hálf orðlaus í leikslok og fannst sigur Þórs ekki verðskuldaður.

„Ég er bara dofinn og sár og svekktur fyrir hönd strákanna. Ég er bara hálf stjarfur." Sagði Arnar.

Leikurinn var ansi lokaður og gekk illa hjá Þórsurum að skapa færi í dag. Arnar var ánægður með frammistöðu sinna manna „Mér fannst við bara góðir. Mér fannst ekkert í kortunum benda til þess að þeir væru að fara taka þetta þannig að ég bara skil þetta ekki"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu hér fyrir ofan. Hann svarar meðal annars spurningum um nýja leikmenn en Afturelding fékk til sín þrjá spánverja á dögunum til að styrkja liðið í þeirri baráttu sem framundan er.
Athugasemdir
banner
banner
banner