Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   lau 20. júlí 2019 19:17
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Halls: Við þurfum bara að vera betri
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Raggi Óla
Afturelding og Þór mættust í 13.umferð Inkasso-deildarinnar í dag og voru það Þórsarar sem hirtu öll stigin. Leikurinn endaði 1-2 og var það mark á 90.mínútu sem tryggði sigurinn. Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar var hálf orðlaus í leikslok og fannst sigur Þórs ekki verðskuldaður.

„Ég er bara dofinn og sár og svekktur fyrir hönd strákanna. Ég er bara hálf stjarfur." Sagði Arnar.

Leikurinn var ansi lokaður og gekk illa hjá Þórsurum að skapa færi í dag. Arnar var ánægður með frammistöðu sinna manna „Mér fannst við bara góðir. Mér fannst ekkert í kortunum benda til þess að þeir væru að fara taka þetta þannig að ég bara skil þetta ekki"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu hér fyrir ofan. Hann svarar meðal annars spurningum um nýja leikmenn en Afturelding fékk til sín þrjá spánverja á dögunum til að styrkja liðið í þeirri baráttu sem framundan er.
Athugasemdir
banner
banner
banner