Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   sun 21. maí 2023 23:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kórnum
„Þetta er klárlega hættulegt hjá Kalla og er vitleysisgangur hjá honum"
Eyþór Aron Wöhler.
Eyþór Aron Wöhler.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
„Þetta er bara frústrerandi fyrst og fremst," sagði Eyþór Aron Wöhler, leikmaður HK, eftir 1-2 tap gegn Víkingum í Bestu deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 1 -  2 Víkingur R.

„Við vorum grátlega nálægt því og það er pirrandi gegn eins góðu liði og Víkingum."

„Þeir yfirspiluðu okkur í fyrri hálfleik og það er hrós á Víkinga að koma inn í höllina og yfirspila okkur. Þetta var helvíti flott hjá þeim í fyrri hálfleik. Við fengum fínan hárblásara frá Ómari í hálfleik og mættum hungraðari út í seinni hálfleikinn. Við ætluðum að snúa þessu við. Við vorum nálægt því, klárlega."

Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, fékk að líta rauða spjaldið fyrir tæklingu á Eyþóri. Var þetta klárt rautt spjald?

„Alveg 100 prósent. Kalli vinur minn fór klárlega með fótinn alltof hátt upp. Samkvæmt reglubókinni er þetta rautt spjald. Hann átti þetta fyllilega skilið, hann Kalli," sagði Eyþór. „Þetta er klárlega hættulegt hjá Kalla og það er vitleysisgangur hjá honum að láta plata sig í eitthvað svona bull. Ég þekki Kalla og hann er klár, það er bara þannig."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan þar sem Eyþór meðal annars yfir fyrstu vikur sínar í HK.
Athugasemdir
banner
banner