mið 21. júlí 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Misstíga toppliðin sig?
KR er með fimm stiga forystu á toppi Lengjudeildarinnar.
KR er með fimm stiga forystu á toppi Lengjudeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fjör í íslenska boltanum í kvöld þar sem fimm leikir fara fram samtímis í Lengjudeild kvenna.

Topplið KR tekur á móti HK á meðan Afturelding og FH sem eru einnig í toppbaráttunni spila við Víking R. og Gróttu.

Sindri tekur á móti toppliði Hattar/Hugins í eina leik kvöldsins í 3. deildinni og svo eru fjórir leikir á dagskrá í 4. deild.

Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-Víkingur R. (Fagverksvöllurinn Varmá)
19:15 Grótta-FH (Vivaldivöllurinn)
19:15 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Augnablik-ÍA (Kópavogsvöllur)
19:15 Haukar-Grindavík (Ásvellir)

3. deild karla
19:00 Sindri-Höttur/Huginn (Sindravellir)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Skallagrímur-Stokkseyri (Skallagrímsvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Mídas-Álafoss (Víkingsvöllur)

4. deild karla - D-riðill
19:00 Úlfarnir-KB (Framvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner