Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
   sun 21. júlí 2024 22:12
Anton Freyr Jónsson
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Aron Bjarna átti flottan leik í kvöld
Aron Bjarna átti flottan leik í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög kærkominn sigur, við vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni þannig bara mjög gott að koma sér í gang almennilega." sagði Aron Bjarnason leikmaður Breiðablik eftir 4-2 sigurinn á KR á Kópavogsvelli í kvöld 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  2 KR

„Við tókum góðan leik á fimmtudaginn og spiluðum vel. Tókum það með okkur inn í þennan leik og nýttum færin okkar vel í fyrri hálfleik og bara öflugur sigur." 

Breiðablik komst í þriggja marka forystu en fengu mark á sig strax eftir þriðja markið og komust KR aftur inn í leikinn. 

„Það var smá svekkjandi en samt góð staða inn í hálfleik að vera með tvö mörk, síðan byrjuðum við bara seinni hálfleikinn mjög vel og hefðum geta skorað miklu fleiri mörk í seinni hálfleiknum en við tökum þennan sigur."

Aron Bjarnason var mjög öflugur í kvöld og lagði upp tvö mörk ásamt því að skapa fullt af frábærum færum fyrir Breiðablik í kvöld.

„Ég náði að búa til fullt af færum og leggja upp mörk þannig ég er bara sáttur með það."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner