Salah vill framlengja við Liverpool - Al-Nassr vill fá Kovacic - Man Utd og Newcastle enn með í baráttunni um Rabiot
Leikdagurinn – Viktor Jónsson
Stefán Teitur: Tók stutta ræðu og svo var hann bara farinn
Róbert Orri: Var orðinn ágætlega þreyttur á að vera í Montreal
Anton Logi: Svekkjandi að missa Óskar
Nik um Sporting: Verður erfiðasti leikur tímabilsins
Ólafur Ingi: Væri skrítið að vera sáttur við að vera ekki í hópnum
Skoraði þrennu í Meistaradeildinni: Búin að bíða eftir þessu lengi
Eggert Aron: Ég sé ekki eftir neinu
Willum: Ótrúlega skemmtilegt að við höfum báðir náð svona langt
Ísak: Fylgist með þeim og langar að komast inn í þessa stöðu
Andri Lucas: Fótboltinn getur verið geggjaður og þetta er dæmi um það
Jón Dagur spenntur fyrir nýjum kafla: Hertha það eina sem ég vildi gera
Gylfi: Draumurinn að enda á stórmóti með Íslandi
Orri Steinn um verðmiðann: Í enda dagsins er þetta bara hluti af fótboltanum
Jóhannes Karl: Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment
Tinna Harðars: Það er geggjað að koma aftur inn á völlinn og geta hjálpað liðinu eins og ég gerði
Gunnar Magnús afar sáttur: Þessar stelpur þær hætta ekkert
Toddi: Þetta mun breyta öllu
Bjarni Ben: Ætlum ekki að gefa afslátt þó að við förum ekki út í ítrustu hugmyndir
Þorsteinn Aron: Fyrsta skipti sem við höldum hreinu í meira en ár
   sun 21. júlí 2024 22:12
Anton Freyr Jónsson
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Aron Bjarna átti flottan leik í kvöld
Aron Bjarna átti flottan leik í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög kærkominn sigur, við vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni þannig bara mjög gott að koma sér í gang almennilega." sagði Aron Bjarnason leikmaður Breiðablik eftir 4-2 sigurinn á KR á Kópavogsvelli í kvöld 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  2 KR

„Við tókum góðan leik á fimmtudaginn og spiluðum vel. Tókum það með okkur inn í þennan leik og nýttum færin okkar vel í fyrri hálfleik og bara öflugur sigur." 

Breiðablik komst í þriggja marka forystu en fengu mark á sig strax eftir þriðja markið og komust KR aftur inn í leikinn. 

„Það var smá svekkjandi en samt góð staða inn í hálfleik að vera með tvö mörk, síðan byrjuðum við bara seinni hálfleikinn mjög vel og hefðum geta skorað miklu fleiri mörk í seinni hálfleiknum en við tökum þennan sigur."

Aron Bjarnason var mjög öflugur í kvöld og lagði upp tvö mörk ásamt því að skapa fullt af frábærum færum fyrir Breiðablik í kvöld.

„Ég náði að búa til fullt af færum og leggja upp mörk þannig ég er bara sáttur með það."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner