Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   sun 21. júlí 2024 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fylkir heimsóttu Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld þegar 15.umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. 

Fylkismenn vonuðust til þess að byggja á flott úrslit úr síðustu umferð og spiluðu flottan leik í kvöld en náðu þó ekki að fá neitt úr leiknum.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

„Fúlt að tapa. Mér fannst við spila þennan leik bara feyki vel. Varnarlega vorum við eiginlega bara frábærir. Þeir fengu ekki mörg færi á móti okkur á móti því að við erum að fá þrjú, fjögur mjög góð færi á móti þeim sem við náum ekki að nýta."  Sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis eftir leikinn í kvöld. 

„Þeir skora á okkur eftir hornspyrnu. Eitthvað sem er algjör óþarfi þegar við erum með sterka menn á þessu svæði og þessum svæðispóstum sem við eigum að jarða þessa bolta í burtu en Emil er klókur og sterkur í loftinu. Hann náði að vinna þarna einvígi." 

„Mér fannst við gera þetta bara feyki vel. Ég er stoltur af drengjunum.  Þetta er erfitt og við verðum bara að halda áfram.  Ég held bara áfram að segja það og við megum aldrei missa trú á því sem að við erum að gera. Við erum verðugir í þessa deild og verðum að sanna það. Við þurfum að hugsa um einn leik í einu núna eins og við höfum gert í allt sumar. Við erum búnir að vera þarna neðstir í allt sumar og höldum því bara áfram eins og staðan er í dag en við spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman." 

Nánar er rætt við Rúnar Pál Sigmundsson þjálfara Fylkis í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner