Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   lau 21. september 2019 17:04
Daníel Smári Magnússon
Gregg Ryder: Ákvörðunin var tekin á miðvikudag
Gregg Ryder kveður Þór eftir ársveru hjá félaginu.
Gregg Ryder kveður Þór eftir ársveru hjá félaginu.
Mynd: Þór
„Þetta var mjög jafn leikur. Þeir höfðu allt að vinna þar sem að þeir voru að berjast fyrir lífi sínu. Mér fannst við halda boltanum þokkalega í fyrri hálfleik, fengum nokkur færi en nýttum þau ekki. Þetta var bara baráttuleikur þegar uppi var staðið,'' sagði Gregg Ryder, fráfarandi þjálfari Þórs eftir 0-0 jafntefli við Magna í lokaleik Inkasso deildar karla í dag.

Lestu um leikinn: Þór 0 -  0 Magni

Eins og fram hefur komið að þá hættir Gregg með Þór. Hvernig kom það til?

„Ákvörðunin var tekin á miðvikudag. Liðið vildi fara upp um deild, það var okkar eina markmið og við náðum því ekki. Við spiluðum vel fram að 16. umferð, að ég held. Eftir að við spiluðum við Þrótt höfum við ekki spilað vel sex leiki í röð. Það er ástæðan,'' segir Gregg.

„Ég veit ekkert hvað bíður mín í framtíðinni, vegna þess að fyrir miðvikudag þá hélt ég að ég yrði áfram á Akureyri í annað ár. Svo að ég hef bara enga hugmynd.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner