Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   mán 21. september 2020 23:18
Þorgeir Leó Gunnarsson
Magnús Már: Við sigldum sigrinum í höfn
Lengjudeildin
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti Víking frá Ólafsvík í 17.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Mosfellingar unnu baráttu sigur og stimpluðu sig út úr botnbaráttunni í leiðinni. Magnús Már þjálfari liðsins var sáttur með andann í liðinu „Þetta var ekki besti leikurinn okkar í sumar þegar kemur að spilamennsku. En hrikalega ánægður með strákana. Karakterinn, vinnusemin og baráttan var til staðar og og það skilaði sér. Lögðu allt í þetta, komust yfir og sigldu þessu svo í höfn" Sagði Magnús meðal annars beint eftir leik.

Afturelding fer í 21 stig eftir sigurinn í kvöld og Magnús segir liðið aðeins horfa upp á við núna „Engin spurning, við viljum fara ofar. Þetta hefur verið markmiðið okkar að fara ofar og vera ekki að horfa niður og við höldum því bara áfram. Það eru ennþá fimm leikir eftir af þessu móti. Þó það séu haustlægðir og kuldi eru ennþá nóg af leikjum eftir" Sagði Magnús.

Nánar er rætt við Magnús í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í stöðuna á hópnum, Covid smit í félaginu og næstu verkefni.
Athugasemdir