Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   mán 21. september 2020 23:18
Þorgeir Leó Gunnarsson
Magnús Már: Við sigldum sigrinum í höfn
Lengjudeildin
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Magnús Már þjálfari Aftureldingar var á bekknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti Víking frá Ólafsvík í 17.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Mosfellingar unnu baráttu sigur og stimpluðu sig út úr botnbaráttunni í leiðinni. Magnús Már þjálfari liðsins var sáttur með andann í liðinu „Þetta var ekki besti leikurinn okkar í sumar þegar kemur að spilamennsku. En hrikalega ánægður með strákana. Karakterinn, vinnusemin og baráttan var til staðar og og það skilaði sér. Lögðu allt í þetta, komust yfir og sigldu þessu svo í höfn" Sagði Magnús meðal annars beint eftir leik.

Afturelding fer í 21 stig eftir sigurinn í kvöld og Magnús segir liðið aðeins horfa upp á við núna „Engin spurning, við viljum fara ofar. Þetta hefur verið markmiðið okkar að fara ofar og vera ekki að horfa niður og við höldum því bara áfram. Það eru ennþá fimm leikir eftir af þessu móti. Þó það séu haustlægðir og kuldi eru ennþá nóg af leikjum eftir" Sagði Magnús.

Nánar er rætt við Magnús í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í stöðuna á hópnum, Covid smit í félaginu og næstu verkefni.
Athugasemdir
banner
banner