Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   lau 21. september 2024 19:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
Úr 1. deild að bikarmeistaratitli - „Geggjað að ná þessu áður en maður hættir"
Elfar Árni hér framarlega á myndinni.
Elfar Árni hér framarlega á myndinni.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Tilfinningin er bara geggjuð, ólýsanleg," sagði Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður KA, eftir 2-0 sigur gegn Víkingum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld.

„Við komum hingað í fyrra og höfum tvisvar farið í undanúrslit eftir að ég kom. Það er geggjuð tilfinning að klára þetta loksins."

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Víkingur R.

Elfar hefur leikið með KA frá 2015 en hann er mögulega á sínu síðasta tímabili með félaginu. Samningur hans rennur út eftir leiktíðina.

„Þegar ég kom vorum við í 1. deild. Þá var stefnan að fara í úrvalsdeild og gera einhverja hluti. Síðustu ár hefur gengið vel og það er geggjað að ná þessu áður en maður hættir."

„Það er frábært að ná einum stórum titli, ekki spurning."

Stuðningsmenn KA voru frábærir í kvöld. „Við fórum líka í Evrópuleikina í fyrra og vorum að spila fyrir sunnan, en þá voru margir. Það er geggjað hvað það eru margir hérna og það sýnir hvað stuðningurinn er góður í þessu félagi."

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner