Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
banner
   fös 21. nóvember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Heldur sigurhrina Hoffenheim áfram?
Hoffenheim hefur unnið Mainz
Hoffenheim hefur unnið Mainz
Mynd: EPA
Mainz og Hoffenheim mætast í fyrsta leik 11. umferðar þýsku deildarinnar í kvöld.

Mainz er í bullandi fallbaráttu með fimm stig og í næst neðsta sæti deildarinnar.

Liðið hefur unnið einn leik á tímabilinu en sá sigur kom í þriðju umferð gegn Augsburg.

Hoffenheim er í sjötta sæti með 19 stig og hefur unnið síðustu fjóra deildarleiki sína.

Leikur dagsins:
19:30 Mainz - Hoffenheim
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner