De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
banner
   fös 22. september 2023 18:40
Ívan Guðjón Baldursson
Montella tekinn við Tyrklandi (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur staðfest samkomulag við ítalska þjálfarann Vincenzo Montella um að taka við stjórn á landsliðinu næstu þrjú árin.


Knattspyrnusambandið hefur staðfest að Montella verður kynntur opinberlega fyrir tyrknesku þjóðinni 27. septemer.

Montella er 49 ára gamall og hefur gert frábæra hluti við stjórnvölinn hjá Adana Demirspor í tyrknesku deildinni síðustu tvö ár. Þar áður stýrði hann Fiorentina, Roma, Milan, Sampdoria, Sevilla og Catania.

Montella er 49 ára gamall og gerði garðinn frægan sem leikmaður AS Roma, en þar áður lék hann fyrir fjandliðin Genoa og Sampdoria og var gríðarlega iðinn við markaskorun í ítalska boltanum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner