Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   lau 22. október 2022 18:05
Fótbolti.net
Efnilegastur 2022 - Tók skref til baka til að taka heljarstökk áfram
Kristall Máni Ingason (Víkingur)
Kristall Máni Ingason.
Kristall Máni Ingason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Uppgangur Kristals Mána Ingasonar hefur verið frábær og þessi tvítugi leikmaður skemmti áhorfendum Bestu deildarinnar með fótboltahæfileikum sínum áður en hann var seldur út til norska félagsins Rosenborg.

Kristall fæddist á fyrsta mánuði ársins 2002 og Fótbolti.net velur hann sem efnilegasta leikmann Bestu deildarinnar 2022.

„Algjörlega frábær leikmaður og önnur saga af leikmanni sem tekur skrefið til baka til að taka í raun og verju heljarstökk áfram," sagði Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolti.net þar sem valið var opinberað.

Kristall var í herbúðum FC Kaupmannahafnar áður en hann gekk í raðir Víkings 2020.

Sjá einnig:
Sævar Atli Magnússon efnilegastur 2021
Valgeir Lunddal efnilegastur 2020
Finnur Tómas Pálmason efnilegastur 2019
Willum Þór Willumsson efnilegastur 2018
Alex Þór Hauksson efnilegastur 2017
Böðvar Böðvarsson efnilegastur 2016
Oliver Sigurjónsson efnilegastur 2015
Aron Elís Þrándarson efnilegastur 2014
Hólmbert Friðjónsson efnilegastur 2013
Útvarpsþátturinn - Besta deildin innan og utan vallar
Athugasemdir
banner
banner
banner