Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
   mið 22. október 2025 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bayern vill framlengja við einn af sínum heitustu mönnum
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Bayern Munchen vill framlengja samning Michael Olise við félagið fram yfir 2029. Það er Sky í Þýskalandi sem segir frá.

Þessi fyrrum kantmaður Crystal Palace og Reading hefur heillað á þessu tímabili eftir að hafa átt gott fyrsta tímabil í Þýskalandi.

Bayern keypti hann af Palace sumarið 2024. Olise er með 26 mörk og 29 stoðsendingar í 66 leikjum fyrir Bayern.

Max Eberl, íþróttastjóri Bayern, hefur látið þau orð falla að Olise sé að verða einn besti leikmaður í heimi.

Olise lék 90 mínútur í báðum leikjum Frakklands gegn Íslandi í undankeppni HM.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner