Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   þri 23. júní 2020 22:10
Helga Katrín Jónsdóttir
Sigríður Lára: Vorum undir í allri baráttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH tóku í kvöld á móti Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna. Þar unnu Selfyssingar góðan 0:2 sigur. Sigríður Lára Garðarsdóttir var svekkt eftir leik:

Lestu um leikinn: FH 0 -  2 Selfoss

"Þetta er erfitt en það þýðir ekkert að gefast upp, bara upp með hausinn og áfram. Það er nóg eftir." 

"Við vorum undir í allri baráttu í fyrri hálfleik en við rifum okkur heldur betur upp í seinni, náum að skora en það var vafaatriði hvort það hafi verið mark eða ekki. við þurfum bara að slípa nokkur atriði og þá dettur þetta inn hjá okkur."


Sísí nefndi nokkra hluti sem henni fannst liðið gera vel í leiknum:

"Við rifum okkur upp í seinni, gáfumst ekki upp og héldum áfram. Við þurfum bara að fá sjálfstraust til að halda boltanum, við erum gott fótboltalið. Og til þess að sigra leiki þurfum við að vera með meira sjáfstraust á síðasta vallarhelmingi fyrir framan markið, við erum með góða sóknarmenn.

Næsti leikur liðsins er á móti KR sem eru í neðsta sæti deildarinnar á markatölu. Er markmiðið að sækja fyrstu stigin í þeim leik?

"Já klárlega, okkar markmið er að koma í alla leiki til að sigra, einn leikur í einu."

Eins og flestir vita skipti Sísí yfir í FH úr ÍBV fyrir tímabilið. Hvernig líður henni í Kaplakrikanum?

"Mér líður ótrúlega vel í Kaplakrikanum, get alveg viðurkennt það. Það er frábært og allir hafa tekið vel á móti mér."

Nánar er rætt við Sísí í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner