Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   þri 23. júní 2020 22:10
Helga Katrín Jónsdóttir
Sigríður Lára: Vorum undir í allri baráttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH tóku í kvöld á móti Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna. Þar unnu Selfyssingar góðan 0:2 sigur. Sigríður Lára Garðarsdóttir var svekkt eftir leik:

Lestu um leikinn: FH 0 -  2 Selfoss

"Þetta er erfitt en það þýðir ekkert að gefast upp, bara upp með hausinn og áfram. Það er nóg eftir." 

"Við vorum undir í allri baráttu í fyrri hálfleik en við rifum okkur heldur betur upp í seinni, náum að skora en það var vafaatriði hvort það hafi verið mark eða ekki. við þurfum bara að slípa nokkur atriði og þá dettur þetta inn hjá okkur."


Sísí nefndi nokkra hluti sem henni fannst liðið gera vel í leiknum:

"Við rifum okkur upp í seinni, gáfumst ekki upp og héldum áfram. Við þurfum bara að fá sjálfstraust til að halda boltanum, við erum gott fótboltalið. Og til þess að sigra leiki þurfum við að vera með meira sjáfstraust á síðasta vallarhelmingi fyrir framan markið, við erum með góða sóknarmenn.

Næsti leikur liðsins er á móti KR sem eru í neðsta sæti deildarinnar á markatölu. Er markmiðið að sækja fyrstu stigin í þeim leik?

"Já klárlega, okkar markmið er að koma í alla leiki til að sigra, einn leikur í einu."

Eins og flestir vita skipti Sísí yfir í FH úr ÍBV fyrir tímabilið. Hvernig líður henni í Kaplakrikanum?

"Mér líður ótrúlega vel í Kaplakrikanum, get alveg viðurkennt það. Það er frábært og allir hafa tekið vel á móti mér."

Nánar er rætt við Sísí í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner