Í hverri viku þá velur Garth Crooks, sérfræðingur BBC, sérstakt úrvalslið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þriðju umferðinni lauk í gær þegar Manchester United vann 2-1 sigur gegn Liverpool.
Varnarmaður: Kieran Trippier (Newcastle) - Leiddi með fordæmi í jafntefli gegn Manchester City. Kórónaði frammistöðuna með frábæru aukaspyrnumarki.
Miðjumaður: Jack Harrison (Leeds) - Var stjarna sýningarinnar og skoraði þriðja markið þegar Leeds vann 3-0 sigur gegn Chelsea. Þvílíkur sigur!
Athugasemdir