Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
   fös 11. janúar 2013 23:50
Magnús Már Einarsson
Árni Vilhjálms: Vonandi hefur Gummi Ben lært af þessu
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður í hálfleik og tryggði Breiðabliki 3-1 sigur á ÍBV í Fótbolta.net mótinu með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

,,Maður er búinn að læra ágætlega mikið af Gumma Ben. Þó að hann sé ekki á hverri einustu æfingu þá kennir hann manni ýmislegt þegar hann er á æfingum. Hann tekur framherjana í 5-10 mínútur á æfingu og kennir þeim að skora," sagði Árni við Fótbolta.net eftir leikinn í kvöld.

Síðara mark Árna var sérstaklega glæsilegt en hann klippti boltann þá í netið. Árni segir að Gummi hafi ekki kennt sér það.

,,Hann er reyndar ekki búinn að ná því en vonandi hefur hann lært eitthvað af þessu," sagði Árni léttur í bragði.

Árni segir að Blikar setji stefnuna hátt á þessu ári. ,,Maður reynir alltaf að toppa árið á undan. Það var annað sætið í fyrra og við reynum að gera betur en það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner