Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   lau 24. júlí 2021 19:24
Arnar Daði Arnarsson
Vilhjálmur: Fannst mörg atriði í leiknum orka tvímælis
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vilhjálmur Kári Haraldsson þjálfari Breiðabliks var að vonum ánægður með stigin þrjú sem liðið náði í, í dag en fannst spilamennskan ekkert upp á marga fiska.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Selfoss

„Mér fannst kannski jafntefli hefðu geta verið sanngjörn úrslit. Við höfum oft spilað betur. Við höfum líka verið rænd stigum, stundum er þetta svona. Það er frábær karakter í stelpunum að klára þetta," sagði Vilhjálmur í viðtali við Fótbolta.net eftir leik.

Fyrsta mark leiksins kom úr vítaspyrnu en fyrr í leiknum hafði Selfoss klikkaði sinni vítaspyrnu.

„Ég upplifði bæðin vítin í leiknum frekar soft. Mér fannst mörg atriði í leiknum orka tvímælis, ekki beint léleg dómgæsla en það var eins og það væri svolítið los á þessu."

Eftir að Breiðablik komst yfir í leiknum jafnaði Selfoss metin einungis nokkrum sekúndum síðar.

„Þetta var smá einbeitingarleysi fannst mér. Við þurfum aðeins að laga það," sagði Vilhjálmur.

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á, í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir