Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   lau 24. ágúst 2024 19:54
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu Adam Árna skora með hjólhestaspyrnu á Dalvík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík slátraði Dalvík/Reyni 7-1 á Dalvík í dag. Adam Árni Róbertsson skoraði tvö mörk fyrir Grindavík í leiknum en það fyrra var sérlega glæsilegt.

Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 1 -  7 Grindavík

„Hjólhestaspyrna. Grindvíkingar bæta við og það með engu smámarki. Eftir skothríð að marki D/R skýst boltinn upp í loft fyrir aftan Adam Árna sem gerir sér lítið fyrir og lyftir sér upp í hjólhest og nær hörkuskoti að marki. Boltinn í netið og staðan orðin 1-4! Frábært mark, svo ekki meira sé sagt," skrifaði Einar Kristinn Kárason sem textalýsti leiknum hér á Fótbolta.net.

Fleiri glæsileg mörk voru skoruð í leiknum en með sigrinum tryggði Grindavík sér áframhaldandi veru í Lengjudeildinni.
Athugasemdir
banner