Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
   lau 24. ágúst 2024 19:54
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu Adam Árna skora með hjólhestaspyrnu á Dalvík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík slátraði Dalvík/Reyni 7-1 á Dalvík í dag. Adam Árni Róbertsson skoraði tvö mörk fyrir Grindavík í leiknum en það fyrra var sérlega glæsilegt.

Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 1 -  7 Grindavík

„Hjólhestaspyrna. Grindvíkingar bæta við og það með engu smámarki. Eftir skothríð að marki D/R skýst boltinn upp í loft fyrir aftan Adam Árna sem gerir sér lítið fyrir og lyftir sér upp í hjólhest og nær hörkuskoti að marki. Boltinn í netið og staðan orðin 1-4! Frábært mark, svo ekki meira sé sagt," skrifaði Einar Kristinn Kárason sem textalýsti leiknum hér á Fótbolta.net.

Fleiri glæsileg mörk voru skoruð í leiknum en með sigrinum tryggði Grindavík sér áframhaldandi veru í Lengjudeildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner