Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
   þri 05. ágúst 2025 23:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net ræddi við Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals, eftir jafntefli liðsins gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Valur

„Þetta var góður fyrri hálfleikur hjá okkur, stjórnuðum leiknum vel, skorum tvö mörk og hefðum átt að bæta við fleiri. Það var ekki okkar ætlun að hleypa þessum leik í fram og til baka leik sem hentar Skagamönnum," sagði Túfa

„Markið sem þeir skora snemma í seinni hálfleik kemur upp úr engu og það hleypir lífi í ÍA. Ég sagði við strákana í hálfleik að þetta lið gefst aldrei upp. Í lok leiksins þegar jöfnunarmarkið kemur er ekkert að gerast. Ég var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim."

Skagamenn voru mun betri aðilinn í seinni hálfleik. Var þreyta í Valsliðinu?

„Ég myndi ekki segja það. Miðað við orkuna í fyrri hálfleik var ekkert að benda til þess að liðið var þreytt í seinni hálfleik. Þetta var opinn leikur í seinni hálfleik eins og við vildum ekki hafa hann, þetta hentaði Skagamönnum betur. Þeir komust í fleiri fyrirgjafastöður sem þeir eru mjög góðir í. Við náðum ekki tökum á seinni hálfleik sem var svekkjandi," sagði Túfa.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir