Úrslitin á A-riðli Reykjavíkurmótsins eru ljós en KR er komið í úrslit. Fylkir, Valur og Þróttur eiga öll möguleika á að mæta KR í úrslitunum.
Val dugir jafntefli gegn Fylki en Þróttur getur komist áfram ef liðið vinnur Fram með meiri mun en Fylkir vinnur Val. Valur er með þremur stigum meira en Fylkir og Þróttur og með +3 í markatölu á móti 0 hjá hinum liðunum.
Einn leikur fer fram í kvennaflokki þar sem Þróttur og Fjölnir eigast við í B-riðli en Víkingur er þegar búið að tryggja sér sæti í úrslitum eftir sigur á Fram í gær.
Val dugir jafntefli gegn Fylki en Þróttur getur komist áfram ef liðið vinnur Fram með meiri mun en Fylkir vinnur Val. Valur er með þremur stigum meira en Fylkir og Þróttur og með +3 í markatölu á móti 0 hjá hinum liðunum.
Einn leikur fer fram í kvennaflokki þar sem Þróttur og Fjölnir eigast við í B-riðli en Víkingur er þegar búið að tryggja sér sæti í úrslitum eftir sigur á Fram í gær.
Leikir dagsins
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
13:00 KR-ÍR (KR-völlur)
14:00 Víkingur R.-Leiknir R. (Víkingsvöllur)
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
13:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)
14:00 Fram-Þróttur R. (Lambhagavöllurinn)
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
12:00 Þróttur R.-Fjölnir (AVIS völlurinn)
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 4 | 3 | 0 | 1 | 14 - 9 | +5 | 9 |
2. ÍR | 4 | 2 | 1 | 1 | 14 - 5 | +9 | 7 |
3. Fjölnir | 4 | 1 | 2 | 1 | 7 - 10 | -3 | 5 |
4. Leiknir R. | 4 | 1 | 1 | 2 | 8 - 9 | -1 | 4 |
5. Víkingur R. | 4 | 1 | 0 | 3 | 6 - 16 | -10 | 3 |
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 3 | 3 | 0 | 0 | 19 - 2 | +17 | 9 |
2. Þróttur R. | 3 | 2 | 0 | 1 | 13 - 8 | +5 | 6 |
3. Fram | 3 | 1 | 0 | 2 | 8 - 13 | -5 | 3 |
4. Fjölnir | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 - 18 | -17 | 0 |
Athugasemdir