Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
   fös 25. júní 2021 10:40
Arnar Laufdal Arnarsson
Ungstirnin - Heimsókn frá Keflavík
Magnús Hólm, Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson.
Magnús Hólm, Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson.
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum nýjasta þætti fjölluðu drengirnir um Abdul Fatawu Issahaku sem hefur verið orðaður við Liverpool og Leverkusen.

Drengirnir fjölluðu einnig um Riccardo Calafiori, ný vonarstjarna Róma á Ítalíu en Calafiori leikur stöðu vinstri bakvarðar.

Hinir ungu og efnilegu Rúnar Sigurgeirsson og Davíð Snær Jóhannsson sem leika með Keflavík í Pepsi-Max deild karla komu í heimsókn í þáttinn. Drengirnir takast á í spurningakeppni og ræða um það sem hefur verið í gangi á ferli þeirra.

Hlustaðu í spilaranum hér fyrir ofan, á Spotify og þínum helstu streymisveitum.

Sjá einnig:
Liverpool semur við undrabarn frá Gana

Athugasemdir