Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   fös 10. október 2025 22:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Eimskip
Ísak Bergmann í leiknum í kvöld.
Ísak Bergmann í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Mér líður illa. Inn á vellinum leið mér mjög vel stóran hluta leiksins. Mér fannst við stjórna leiknum með boltann en við gerum mistök og hleypum þeim inn í leikinn. Þeir voru með 0,6 í xG og skora fimm mörk. Það er bara óheyrt en svona er þetta," sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 3-5 tap gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  5 Úkraína

„Ég hef aldrei séð svona áður, að lið skori fimm mörk með svona lítið í xG. Svona er þetta bara, svona er fótboltinn."

Ísak gerði slæm mistök rétt fyrir hálfleik sem urðu til þess að Úkraína gerði sitt þriðja mark.

„Ég tók þessa sendingu fimm sinnum í leiknum. Hún heppnaðist fjórum sinnum en í fimmta skiptið var hún lesin. Ég mun halda áfram að taka þessar sendingar á milli línanna en ég verð líka að læra að velja rétta tímapunktinn. Mistök eru partur af þessu en ég er ekki að fara að breyta mínum leikstíl út af einum mistökum," sagði Ísak.

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner