Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
banner
   fös 10. október 2025 21:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
X eftir leikinn - Varnarleikurinn hreinasta hörmung
Eimskip
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Íslenska landsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM eftir tap gegn Úkraínu í kvöld. Úrslitin þýða að Úkraína er með eins stigs forystu á Ísland í baráttunni um 2. sætið sem gæti gefið sæti í umspili. Íslenska þjóðin hafði sitt að segja eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  5 Úkraína












Athugasemdir
banner
banner