Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 25. ágúst 2024 18:28
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Óli Kristjáns: Við erum ekkert að fara þarna upp til að vera uppfylling
Kvenaboltinn
Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar
Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ótrúlega stoltur af liðinu, og stelpunum, og hvernig þær kláruðu þetta, settu þetta í dramatík“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir að hans lið tryggði sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar með 1-2 sigri á Stjörnunni fyrr í dag. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Þróttur R.

„Erfiður leikur, Stjörnuliðið gott, voru klókar, biðu á okkur og lúrður á skyndisóknum. Þannig það var ekki hægt að sleppa alveg fram af sér beislinu fyrr en þegar fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst leikurinn einhvernveginn vera að fjara út í einhverja vitleysu og gamblaði á það að Sóley gæti gefið okkur eitthvað frammi sem hún heldur betur gerði“ hélt hann svo áfram en það var miðvörðurinn Sóley María Steinarsdóttir sem kláraði leikinn fyrir Þrótt.

Aðspurður hvernig liðið fer inn í þessa síðustu leiki tímabilsins segir hann:

„Við förum bara brattar. Það eru fimm leikir á móti hörku andstæðingum sem gefur okkur tækifæri til þess að bæta okkar leik og leikstíl og safna stigum. Við erum ekkert að fara þarna upp til að vera uppfylling við ætlum að ná í stig og koma okkur eins hátt á töfluna og hægt er“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir