Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   fös 26. mars 2021 13:00
Magnús Már Einarsson
Sjáðu markið: Magnað spil hjá U21 liði Dana gegn Frökkum
U21 landslið Dana byrjaði af krafti í lokakeppni EM með því að vinna Frakka 1-0.

Frakkar eru með margar stjörnur í sínu liði og flestir bjuggust við sigri þeirra í gær. Danir gerðu hins vegar vel og unnu 1-0.

Danir mæta Íslandi í næsta leik á sunnudag klukkan 13:00.

Anders Dreyer, leikmaður Midtjylland, skoraði sigurmarkið en þar sundurspiluðu Danir lið Frakka.

Hér að neðan má sjá sigurmarkið í gær.


Athugasemdir
banner