
Breiðablik lagði Val 4-3 í æfingaleik sem fór fram á Kópavogsvelli í gær. Þessi lið börðust hart um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og gera það væntanlega aftur í ár.
Agla María Albertsdóttir var í miklu stuði í gær og skoraði þrennu fyrir Breiðablik.
Þá gerðu Fylkir og ÍBV 1-1 jafntefli í æfingaleik um helgina.
Agla María Albertsdóttir var í miklu stuði í gær og skoraði þrennu fyrir Breiðablik.
Þá gerðu Fylkir og ÍBV 1-1 jafntefli í æfingaleik um helgina.
Breiðablik 4 - 3 Valur
0-1 Anna Rakel Pétursdóttir
1-1 Agla María Albertsdóttir
2-1 Agla María Albertsdóttir
3-1 Tiffany McCarty
3-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
4-2 Agla María Albertsdóttir
4-3 Katla Tryggvadóttir
Fylkir 1 -1 ÍBV
Mark ÍBV: Delaney Baie
Mark Fylkis: Helena Ósk Hálfdánardóttir
Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir