Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   sun 26. júní 2022 23:31
Anton Freyr Jónsson
Ágúst Karel: Komast í 8-liða úrslitin fyrir svona klúbb er svakalegt
Águst Karel skoraði sigurmarkið á 93.mínútu
Águst Karel skoraði sigurmarkið á 93.mínútu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Mér líður ógeðslega vel, þetta var svakalegt." voru fyrstu viðbrögð Ágústar Karels Magnússonar hetju Ægismanna en Ágúst skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma með frábæru skoti fyrir utan vítateiginn.


Lestu um leikinn: Ægir 1 -  0 Fylkir

Var Ágúst Karel pirraður að byrja á bekknum í dag?

„Er maður ekki alltaf pirraður pirraður að vera á bekknum? Maður vill alltaf byrja alla leiki."

Ágúst Karel Magnússon kom inn á og tryggði Ægi inn í 8-liða úrslitin með stórglæsilegu marki á 93.mínútu leiksins.

„Maður reynir. Við erum. búnir að æfa vel og ég er mest glaður með að liðið hafi unnið. Komast áfram í 8-liða úrslit fyrir svona klúbb er svakalegt."

Leikurinn var opin og kaflaskiptur og bæði lið sköpuðu sér nóg af færum og hefðu mörkin svo sannarlega geta verið fleiri. 

„Þetta var mjög opin leikur, en svona í endan þá finnst mér við alveg eiga þetta skilið. Við vorum að skapa okkur færi og þeir reyndar líka. Þetta hefði getað farið á báðar vegur og í dag fór þetta á okkar vegu."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner