
Enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við það bandaríska í frekar leiðinlegum leik á HM í gær. Miðvörðurinn Harry Maguire var valinn maður leiksins hjá Mirror.
Sjá einnig:
Einkunnir Englands í 6-2 sigrinum gegn Íran
Sjá einnig:
Einkunnir Englands í 6-2 sigrinum gegn Íran
Jordan Pickford: 7
Öruggur í sínum aðgerðum.
Kieran Trippier: 6
Góður varnarlega en spyrnur hans í föstum leikatriðum voru ekki upp á það besta.
John Stones: 7
Las hættur andstæðingana mjög vel.
Harry Maguire: 8 - Maður leiksins
Lék sinn 50. landsleik og gerði það frábærlega.
Luke Shaw: 7
Einn besti leikmaður enska liðsins.
Declan Rice: 7
Vann vel og sýndi gæði sín.
Jude Bellingham: 6
Náði ekki að fylgja eftir góðum fyrsta leik.
Mason Mount: 6
Náði ekki að skapa nægilega mikið.
Bukayo Saka: 5
Olli vonbrigðum.
Raheem Sterling: 6
Átti rispur en verður að gera betur.
Harry Kane: 6
Virtist ekki vera 100%.
Athugasemdir