Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
   sun 27. apríl 2025 21:50
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Heilsteyptur leikur. Góð frammistaða í næstum 90.mínútur sem vantaði svolítið upp á hjá okkur, búið að vera svolítið kaflaskipt hjá okkur í síðustu leikjum." sagði Aron Sigurðsson sem átti stórleik þegar KR vann ÍA 5-0 í kvöld. 


Lestu um leikinn: KR 5 -  0 ÍA

„5 mörk og höldum hreinu og fyrir mig persónulega geggjað að vera komin til baka eftir tveggja leikja bann. Ég nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur."

„Við vitum það að leikstíllinn býður upp á færi fyrir hin liðin og við þurfum bara að vera clever þegar við töpum honum og ég man ekki eftir að þeir höfðu skapað einhver færi þetta er meira við að tapa boltanum og þeir að skjóta frá miðju en ég er þvílíkt sáttur með fraimmstiöðuna og effortið sem við lögðum í þennan leik"

KR hefur verið að fá á sig mörk í síðustu þremur umferðun og hélt hreinu í kvöld í fyrsta skipti á tímabilinu. 

„Þetta er í fyrsta sinn sem allir eru heilir og allir eru availble, við erum að spila á okkar besta liði þannig sem boðar bara gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner