Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   sun 27. apríl 2025 21:50
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Heilsteyptur leikur. Góð frammistaða í næstum 90.mínútur sem vantaði svolítið upp á hjá okkur, búið að vera svolítið kaflaskipt hjá okkur í síðustu leikjum." sagði Aron Sigurðsson sem átti stórleik þegar KR vann ÍA 5-0 í kvöld. 


Lestu um leikinn: KR 5 -  0 ÍA

„5 mörk og höldum hreinu og fyrir mig persónulega geggjað að vera komin til baka eftir tveggja leikja bann. Ég nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur."

„Við vitum það að leikstíllinn býður upp á færi fyrir hin liðin og við þurfum bara að vera clever þegar við töpum honum og ég man ekki eftir að þeir höfðu skapað einhver færi þetta er meira við að tapa boltanum og þeir að skjóta frá miðju en ég er þvílíkt sáttur með fraimmstiöðuna og effortið sem við lögðum í þennan leik"

KR hefur verið að fá á sig mörk í síðustu þremur umferðun og hélt hreinu í kvöld í fyrsta skipti á tímabilinu. 

„Þetta er í fyrsta sinn sem allir eru heilir og allir eru availble, við erum að spila á okkar besta liði þannig sem boðar bara gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner