Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   sun 27. apríl 2025 21:50
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Heilsteyptur leikur. Góð frammistaða í næstum 90.mínútur sem vantaði svolítið upp á hjá okkur, búið að vera svolítið kaflaskipt hjá okkur í síðustu leikjum." sagði Aron Sigurðsson sem átti stórleik þegar KR vann ÍA 5-0 í kvöld. 


Lestu um leikinn: KR 5 -  0 ÍA

„5 mörk og höldum hreinu og fyrir mig persónulega geggjað að vera komin til baka eftir tveggja leikja bann. Ég nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur."

„Við vitum það að leikstíllinn býður upp á færi fyrir hin liðin og við þurfum bara að vera clever þegar við töpum honum og ég man ekki eftir að þeir höfðu skapað einhver færi þetta er meira við að tapa boltanum og þeir að skjóta frá miðju en ég er þvílíkt sáttur með fraimmstiöðuna og effortið sem við lögðum í þennan leik"

KR hefur verið að fá á sig mörk í síðustu þremur umferðun og hélt hreinu í kvöld í fyrsta skipti á tímabilinu. 

„Þetta er í fyrsta sinn sem allir eru heilir og allir eru availble, við erum að spila á okkar besta liði þannig sem boðar bara gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner