Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
   sun 27. apríl 2025 21:50
Anton Freyr Jónsson
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Aron Sigurðsson var frábær í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Heilsteyptur leikur. Góð frammistaða í næstum 90.mínútur sem vantaði svolítið upp á hjá okkur, búið að vera svolítið kaflaskipt hjá okkur í síðustu leikjum." sagði Aron Sigurðsson sem átti stórleik þegar KR vann ÍA 5-0 í kvöld. 


Lestu um leikinn: KR 5 -  0 ÍA

„5 mörk og höldum hreinu og fyrir mig persónulega geggjað að vera komin til baka eftir tveggja leikja bann. Ég nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur."

„Við vitum það að leikstíllinn býður upp á færi fyrir hin liðin og við þurfum bara að vera clever þegar við töpum honum og ég man ekki eftir að þeir höfðu skapað einhver færi þetta er meira við að tapa boltanum og þeir að skjóta frá miðju en ég er þvílíkt sáttur með fraimmstiöðuna og effortið sem við lögðum í þennan leik"

KR hefur verið að fá á sig mörk í síðustu þremur umferðun og hélt hreinu í kvöld í fyrsta skipti á tímabilinu. 

„Þetta er í fyrsta sinn sem allir eru heilir og allir eru availble, við erum að spila á okkar besta liði þannig sem boðar bara gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir