Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 27. maí 2022 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Miðasala fyrir heimaleikina í júní er hafin
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska karlalandsliðið mun leika fjóra leiki í næsta mánuði og þar af eru tveir leikir á Laugardalsvelli.

Ísland mætir Albaníu og Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar og spilar svo vináttuleik við lélegasta landslið í heimi, San Marínó.

Leikir A karla í júní
Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní kl. 18:45
Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní kl. 18:45
San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní kl. 18:45
Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní kl. 18:45

Miðasalan fyrir heimaleikina tvo er hafin á TIX.is og hægt er að nálgast hana með því að smella hérna og með því að smella hérna.

Hópurinn fyrir þessa leiki var tilkynntur á miðvikudag og má skoða hann með því að smella hérna.
Athugasemdir
banner