Man Utd setur verðmiða á Garnacho - Everton og Wolves hafa áhuga á Pepe - Sané skiptir um umboðsmann
   sun 27. september 2015 22:45
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Hlustaðu á útvarpsþáttinn í gær í heild
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X-inu FM 97,7 í gær.

Upptökur af öllum þáttum koma inn á Vísi

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar í sumar en hann kom í heimsókn.

Umsjónarmenn þáttarins, Elvar og Tómas, opinberuðu niðurstöður í könnun meðal fólksins í stúkunni á því hver sé besti markvörður, varnar-, miðju- og sóknarmaður Pepsi-deildarinnar. Þátttaka í könnuninni var góð en um 300 manns tóku þátt.

Tveir leikmenn Víkings í Ólafsvík mættu í heimsókn, þeir Ingólfur Sigurðsson og Björn Pálsson, en Ólsarar unnu 1. deildina í sumar með glæsibrag og eru komnir aftur í hóp þeirra bestu.


Athugasemdir
banner