Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 28. janúar 2022 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Samningur Barcelona og Spotify stækkar - Fær Camp Nou nýtt nafn?
Camp Nou
Camp Nou
Mynd: Getty Images
Barcelona og Spotify eru í viðræðum um að Spotify verði framan á búningum félagsins.

Það er þó talað um að samningurinn sé mun stærri og svo gæti farið að Spotify kaupi nafnaréttinn á Camp Nou heimavelli félagsins og gæti hann þá því borið nafnið Camp Nou Spotify.

Þessi samningur gæti gefið Barcelona 67 milljónir punda á ári í kassann en það yrði þá stærsti auglýsingasamningur sögunnar.

Í fyrra lýsti eigandi Spotify, sænski milljarðamæringurinn Daniel Ek, því yfir að hann vildi kaupa Arsenal en Stan Kroenke var ekki tilbúinn að selja.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner